Meiri Þjónusta – Þannig rúllum við hjá Tékklandi

Þú kemur, réttir okkur bíllykilinn, færð þér kaffi og lest blöðin, við færum þér bílinn, þú greiðir fyrir ódýrustu skoðun landsins og ekur í burtu á nýskoðuðum bíl.

Þetta bjóðum við uppá

  • Bílaskoðun
  • Sala skráningarmerkja
  • Geymsla skráningarmerkja
  • Móttaka eigendaskipta
  • Nýskráning
  • Endurskráning