Komdu þegar þér hentar (og þegar við höfum opið)

Faðmur Tékklands er opinn 8-17 alla virka daga. Þú þarft ekki að panta tíma (nema í ástandsskoðun), og getur þess vegna mætt þegar þér hentar (þó að við mælum með að mæta þegar það er opið). Við leggjum áherslu á hraða og skjóta þjónustu og lágmarks biðtíma.