27.3.2018

Vinningshafar í Páskaleik Tékklands

Búið er að draga í páskaleik Tékklands sem var á facebook síðu okkar. Fimm heppnir fylgjendur okkar fengu gómsæt páskaegg í boði Góu.

Meira
23.3.2018

Nú þarf ásinn að fara að drífa sig

Nú fara vanrækslugjöldin að leggjast á, og hafir þú óskoðaðan bíl með 1 í endastaf, mælum við með að þú látir skoða kaggann fyrir mánaðamót 👍

Meira
29.1.2018

Tékkland er framúrskarandi fyrirtæki

Við hjá Tékklandi erum feykilega stolt af því að fá viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki, en aðeins 2,2% fyrirtækja landsins hlutu viðurkenninguna í ár.

Meira
11.1.2018

Gleðilegt ár !

Nú er árið 2018 gengið í garð og þá hefst nýtt skoðunarár. Vekjum athygli á því að ökutæki mega koma allt að 6 mánuðum fyrr til aðalskoðunar svo strax í janúar mega ökutæki með endastaf 1-7 koma til skoðunar.

Meira
23.3.2017

Nú þarf ásinn að fara að drífa sig

Ef þú átt óskoðaðan bíl sem er með 1 í endastaf, þá er um að gera að koma með hann í skoðun fyrir næstu mánaðarmót og forðast þar með 15.000 kr. vanrækslugjald.

Meira
04.5.2016

Vinningshafar í stjörnuspá leik Tékklands

Tékkland bifreiðaskoðun hefur verið með skemmtilegan leik á Facebook, sem við kölluðum Stjörnuspá leik, en þeir sem skráðu sig fengu stjörnupá fyrir bílinn sinn. Nú er búið að draga út alla vinningshafa

Meira
21.5.2015

Tékkland bifreiðaskoðun 5 ára

Í dag höldum við upp á fimm ára afmæli Tékklands bifreiðaskoðunar, en það eru liðin fimm ár síðan við opnuðum okkar fyrstu skoðunarstöð að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði.

Meira
07.5.2015

Vinningshafar í Facebook leiknum okkar

Það var frábær þátttaka í Facebook einkanúmeraleiknum okkar, tæplega 19.000 manns sem tóku þátt og þökkum við þeim kærlega fyrir þátttökuna.

Meira
17.4.2015

Keppnisskoðun fyrir Icelandic Saga 2015

Laugardaginn 18. apríl verður nóg um að vera hjá okkur í skoðunarstöðinni í Borgartúni. Þá mæta til okkar fallegar erlendar drossíur í keppnisskoðun vegna rallýkeppninnar Icelandic Saga 2015.

Meira
20.3.2015

Tékkland á Facebook

Nú er Tékkland líka að finna á Facebook

Meira
11.12.2014

Auknar kröfur um mynsturdýpt hjólbarða

Þann 1. nóvember síðastliðinn gekk í gildi breyting á reglugerð um gerð og búnað ökutækja sem kveður á um aukna mynstursdýpt á hjólbörðum yfir vetrartímann.

Meira
27.6.2014

Samningur við Hringtorg og Bláa kortið

Tékkland og Hringtorg hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að handhafar Bláa kortsins, sem er Visa kreditkort á vegum Arion banka, fá 15% afslátt af allri skoðunarþjónustu Tékklands.

Meira
09.5.2014

Glæsilegur Buick árgerð 1932 í skoðun

Það er ekki amalegt að fá gamla eðalvagna í skoðun. Þessi stórglæsilegi Buick Sedan 60 árgerð 1932 kom til skoðunar í Holtagörðum um daginn.

Meira
08.5.2014

Velheppnaðir bifhjóladagar

Það má með sanni segja að bifhjóladagar Téklands, sem fram fóru 28. apríl sl í Borgartúni, hafi heppnast vel.

Meira
10.4.2014

Ánægður viðskiptavinur kom með köku

Það er ekkert sem gleður okkur meira en að fá jákvæð viðbrögð frá okkar viðskiptavinum.

Meira
04.2.2014

1 ár frá opnun Tékklands á Akureyri

Þann 1. febrúar 2013 hóf Tékkland starfsemi á Akureyri og er eins ár afmæli stöðvarinnar fagnað um þessar mundir. Í tilefni afmælisins verður viðskiptavinum stöðvarinnar boðið upp á sérstakan 15% afmælisafslátt af aðalskoðun út febrúar.

Meira
06.2.2013

Samningar um afslátt

Tékkland hefur samið við Alþýðusamband Norðurlands (AN) og KEA um að félagsmenn þeirra njóti sérkjara við skoðun bíla.

Meira
03.2.2013

Tékkland hefur opnað nýja skoðunarstöð á Akureyri

Loksins, loksins segja sumir. Nú gefst Akureyringum og nærsveitarmönnum kostur á að láta skoða bílinn sinn annars staðar en verið hefur frá því að bílaskoðun var gefin frjáls fyrir 20 árum síðan.

Meira
12.12.2012

Sérkjör til handhafa Fékortsins

Tékkland bifreiðaskoðun og Kreditkort hafa skrifað undir samstarfssamning þess efnis að handhafar Fékortsins njóta sérkjara á skoðun bíla.

Meira
30.1.2012

Búið að draga út Tékklandsferðina

Kristrún Vala Benediktsdóttir var heppinn viðskiptavinur Tékklands á síðasta ári, en bílnúmer hennar “kom upp úr hattinum” í síðustu viku þegar aðalvinningur ársins var dreginn út. Hún hlýtur að launum 3ja nátta helgarferð fyrir tvo til Prag í Tékklandi á vegum Heimsferða. Við óskum Kristrúnu Völu innilega til hamingju með þennan stórglæsilega vinning.

Meira
13.1.2012

Síðasti útdráttur ársins 2011

Síðasti útdráttur í leik Tékklands á árinu 2011 hefur farið fram. Aðeins á eftir að draga út aðalvinning ársins, helgarferð fyrir 2 til Tékklands, en þá verða allir í pottinum sem komu með ökutækin sín í aðalskoðun hjá Tékklandi á árinu 2011. Það verður tilkynnt í næstu viku hver það er sem hlýtur stóra vinninginn að þessu sinni.

Meira
28.12.2011

Útdráttur í nóvember

Nú hefur verið dregið í leiknum okkar fyrir nóvember mánuð og er það jafnframt næstsíðasti útdráttur leiksins. Í næsta útdrætti verður dreginn út aðalvinningur ársins, helgarferð fyrir 2 til Tékklands, en þá verða allir í pottinum sem komu með ökutækin sín í aðalskoðun hjá Tékklandi á árinu. Því fer að verða síðustu forvöð að koma með bílinn í skoðun hjá Tékklandi og eiga möguleika á þessum glæsilegu vinningum.

Meira
07.11.2011

Útdráttur í október

Nú hefur verið dregið í leiknum okkar fyrir október mánuð. Nú styttist í aðalvinninginn sem er helgarferð fyrir 2 til Tékklands, en dregið verður í árslok og verða þá allir í pottinum sem komu með ökutækin sín í skoðun hjá Tékklandi á árinu. Því margborgar sig að koma með bílinn í skoðun hjá Tékklandi.

Meira
07.10.2011

Útdráttur í september

Nú hefur verið dregið í leiknum okkar fyrir september mánuð. Heppnir viðskiptavinir Tékklands sem komu með ökutækin sín í skoðun í september fá flotta vinninga. Aðalvinningur ársins verður þó ekki dreginn út fyrr en í árslok, helgarferð fyrir 2 til Tékklands. Því margborgar sig að koma með bílinn í skoðun hjá Tékklandi.

Meira
27.9.2011

Útdráttur í ágúst

Nú hefur verið dregið í leiknum okkar fyrir ágúst mánuð. Heppnir viðskiptavinir Tékklands sem komu með ökutækin sín í skoðun í ágúst eiga von á flottum vinningum. Aðalvinningur ársins verður þó ekki dreginn út fyrr en í árslok, helgarferð fyrir 2 til Tékklands. Því margborgar sig að koma með bílinn í skoðun til Tékklands.

Meira
24.8.2011

Júlí útdráttur

Nú fara skólarnir að hefjast en leikurinn okkar er enn í fullum gangi. Heppnir viðskiptavinir Tékklands sem komu með ökutækin sín í skoðun í júlí eiga von á flottum vinningum. Aðalvinningur ársins verður þó ekki dreginn út fyrr en í árslok, helgarferð fyrir 2 til Tékklands.

Meira
12.7.2011

Júní útdráttur

Loksins er sumarið komið og leikurinn okkar er í fullum gangi. Heppnir viðskiptavinir Tékklands sem komu með ökutækin sín í skoðun í júní eiga von á flottum vinningum. Aðalvinningur ársins verður þó ekki dreginn út fyrr en í árslok, helgarferð fyrir 2 til Tékklands.

Meira
03.6.2011

Maí útdráttur

Leikurinn okkar er í fullum gangi og nú var verið að ljúka útdrætti fyrir maí mánuð.

Meira
03.5.2011

Apríl útdráttur

Útdrætti í apríl er lokið. Enn er von með þann stóra sem dreginn er í árslok, ferð fyrir 2 til Tékklands.

Meira
05.4.2011

Mars útdráttur

Útdrætti í mars er lokið. Allir vinningshafar, ásamt öðrum viðskiptavinum Tékklands á árinu, eiga enn von um stóra vinninginn í árslok, ferð fyrir 2 til Tékklands.

Meira
11.3.2011

Tékkland hefur opnað í Borgartún

Fimmtudaginn 10. mars opnaði Tékkland bifreiðaskoðun nýja og gæsilega skoðunarstöð að Borgartúni 24 í Reykjavík. Neytendfrömuðurinn Dr. Gunni var þess heiðurs aðnjótandi að vígja stöðina

Meira
03.3.2011

Febrúar útdrátturinn

Búið er að draga í leiknum okkar fyrir febrúar. Allir vinningshafar, ásamt öðrum viðskiptavinum Tékklands á árinu, eiga enn von um stóra vinninginn í árslok, ferð fyrir 2 til Tékklands. Heppnir viðskiptavinir Tékklands í febrúar eru eftirtaldir:

Meira
23.2.2011

Fyrsti útdráttur ársins 2011

Eins og fram kemur á heimasíðu Tékklands þá verður skemmtilegur leikur allt árið. Mánaðarlega verða dregnir út smærri vinningar en í árslok verður stóri vinningurinn, ferð fyrir 2 til Tékklands, dreginn út. Heppnir viðskiptavinir Tékklands í janúar eru eftirtaldir:

Meira
15.12.2010

Skrifstofa Tékklands flytur í Borgartún 24

Í Borgartúni verða höfuðstöðvar Tékklands því verið er að breyta bakhúsinu í skoðunarstöð, en þar verða 2 nýjar skoðunarbrautir með lyftu og gryfju fyrir allar gerðir fólks- og sendibíla auk bifhjóla, ferðavagna og lítilla eftirvagna. Áætlað er að opna nýju skoðunarstöðina 1. mars 2011.

Meira
23.8.2010

Skoðunin ódýrust hjá Tékklandi

Skv. könnun Fréttablaðsins frá 22. júlí sl. kemur fram að almenn bifreiðaskoðun er ódýrust hjá Tékklandi.

Meira