27.03.2018

Búið er að draga í páskaleik Tékklands sem var á facebook síðu okkar. Fimm heppnir fylgjendur okkar fengu gómsæt páskaegg í boði Góu, en eggin voru öll af sitthvorri tegundinni. Vinningshafarnir eru:

Appóló lakkrís: Helga Ingibjörg Gunnarsdóttir
Appóló fylltur lakkrís: Berglind Bjarnadóttir/Erlendur Ísfeld
Hvítt egg: Særún Ómarsdóttir
Hraun egg: Elva Björk Reynisdóttir
Venjulegt egg: Hannes Jónsson

Vinningshafar geta sótt eggin sín í afgreiðslu okkar í Borgartúni