29.01.2018

Við hjá Tékklandi erum feykilega stolt af því að fá viðurkenningu Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki árið 2017, en aðeins 2,2% fyrirtækja landsins hlutu viðurkenninguna í ár.

Hér sjáum við Birgi Hákonarson, framkvæmdastjóra Tékklands, taka við nafnbótinni ✅