11.01.2018

Nú er árið 2018 gengið í garð og þá hefst nýtt skoðunarár. Vekjum athygli á því að ökutæki mega koma allt að 6 mánuðum fyrr til aðalskoðunar svo strax í janúar mega ökutæki með endastaf 1-7 koma til skoðunar.