23.03.2017

Ef þú átt óskoðaðan bíl sem er með 1 í endastaf, þá er um að gera að koma með hann í skoðun fyrir næstu mánaðarmót og forðast þar með 15.000 kr. vanrækslugjald. Skoðunarstöðvar okkar eru opnar frá 8-17 alla virka daga, verið velkomin í gott kaffi og flotta þjónustu.

Tölustafurinn 1 er mikill leiðtogi, drífandi og vill vera í sviðsljósinu, ekki fela hann fyrir okkur 🙂