04.05.2016

Tékkland bifreiðaskoðun hefur verið með skemmtilegan leik á Facebook, sem við kölluðum Stjörnuspá leik, en þeir sem skráðu sig fengu stjörnupá fyrir bílinn sinn. Nú er búið að draga út alla vinninga og eru vinningshafarnir eftirtaldir aðilar:

Magnea Davíðsdóttir og Guðmundur Þorgrímsson fengu fría skoðun á bílinn
Þórarinn Ólason fékk fría bensínáfyllingu á bílinn
Aðalvinningurinn var glæsilegur Samsung S7 sími. Magnea Davíðsdóttir var sú heppna sem hlaut þann vinning.
Magnea býr á Akureyri og tók hún við vinningnum úr hendi Hafþórs Hermannssonar stöðvarstjóra Tékklands á Akureyri

Við óskum öllum vinningshöfum til hamingju og þökkum öllum þeim sem tóku þátt í leiknum